:46:03
Það var fyrir 20 árum,
Fredericks.
:46:07
Ég hygg að 20 árum síðar
getum við leyft okkur
:46:10
að hætta að hugsa um það
sem Thomas hefði gert.
:46:13
Góðan dag.
Hjá hr. Earle.
:46:15
Já, hann mætir í kvöldverðinn
annað kvöld.
:46:18
Góðan dag.
Ég vil hitta hr. Earle.
:46:21
Hvert er nafnið?
:46:23
Bruce Wayne.
:46:27
Thomas hefði ekki farið
með fyrirtækið á markað.
:46:30
En það gerum við
sem ábyrgir stjórnendur.
:46:35
Jessica?
:46:37
Jessica?
Hvar ertu?
:46:40
- Fylgstu með kúlunni og núna...
- Af hverju svarar enginn í símann?
:46:45
Það er Wayne-samsteypan.
Þeir hringja örugglega aftur.
:46:48
Bruce?
Þú átt að vera dauður.
:46:51
Leitt að valda þér vonbrigðum.
:46:53
- Þú verður að líta á þetta.
- Hefurðu hitt hann?
:46:55
- Hvern?
- Wayne.
:46:57
Það hefur verið í fréttunum.
Hann er kominn aftur.
:47:03
Þú veist eflaust að ég
get ekki stöðvað þetta.
:47:07
- Við förum á markað.
- Ég skil.
:47:10
Og ég fæ myndarlega
upphæð fyrir hlutabréfin.
:47:13
Ég hyggst ekki
skipta mér af því.
:47:15
Ég er í atvinnuleit.
:47:18
Ég vil kynnast fyrirtækinu
sem fjölskylda mín stofnaði.
:47:21
Veistu hvar þú vilt byrja?
:47:23
"Hagnýt vísindi"
vöktu áhuga minn.
:47:26
Deild Fox.
:47:28
Ég læt hann vita að þú kemur.
:47:30
Þú ert líkur pabba þínum.
:47:34
Þú ert eini afkomandi
Wayne-ættarinnar.
:47:36
Hérna áttu heima.
Velkominn heim.
:47:41
Umhverfisverkefni, varnar-
verkefni, neytendavörur.
:47:45
Allt frumgerðir.
Ekki í framleiðslu.
:47:50
Ekkert?
:47:52
Hvað var þér sagt
að færi fram hérna?
:47:54
Mér var ekki sagt neitt.
:47:58
Earle sagði mér frá þessu
þegar hann sendi mig hingað.