:20:01
Líklega stutt atvinnuviðtal.
Hún var það sem vantaði.
:20:04
Hún er SÞ.
- Getur hún eldað?
:20:07
Hvað fleira vitum við?
Síðan hún fékk starfsheimildina.
:20:11
Er hún gift?
:20:13
Á hún barn?
Er hún í klúbbum?
:20:16
Er hún á kosningaskrá?
:20:20
Demókrati? Repúblikani?
:20:23
Hver eru trúarbrögð hennar?
:20:28
Hver er hún?
:20:30
Silvia.
:20:44
Leyniþjónustan,
verndun erlendra sendifulltrúa.
:20:47
Við berum ábyrgð
á heimsóknum heimsleiðtoga.
:20:51
Ég man ekki eftir að hafa séð þig.
- Þeir ráða fólk sem hverfur í fjöldann.
:21:00
Er hún á verði?
- Já, frú.
:21:02
Frú. Hvers vegna hljómið þið fólk
með byssur alltaf eins og kúrekar?
:21:11
Ég einbeiti mér ekki
að andlitum í mínu starfi.
:21:13
En þú hlustar á raddir.
:21:16
Gætir þú borið kennsl á röddina?
:21:19
Ja, ég gæti það ef ekki væri ...
Þetta var næstum hvísl.
:21:25
Hvísl hylur hljóm raddar.
:21:29
Ég gæti trúað að þú skoðir andlit.
:21:37
Þú veist að ég er ekki sendifulltrúi.
- Ég veit það.
:21:45
Hvernig stóð á því að þú
varst þarna eftir vinnu?
:21:49
Það þurfti að tæma húsið.
Ég skildi dót eftir í hljóðklefanum.
:21:52
Og af tilviljun voru þarna náungar
að tala um tilræði
:21:57
á tungumáli sem þú og átta aðrir skilja
í herbergi fullu af hljóðnemum.