:31:01
Fuglamaður ræðst á beljaka
:31:06
-Ég veit þetta.
-Þú átt sökina.
:31:08
Þetta er þér að kenna,
allt fuglabullið.
:31:10
Ég blakandi í allar áttir.
:31:14
Jæja, gott fólk.
:31:16
Næstum ár er liðið. Þetta
er ekki lengur fyndið.
:31:21
-Nú er nóg komið.
-Svona. Þetta nægir.
:31:24
Þetta bitnar á mér.
:31:26
Viljið þið
sýna örlítinn þroska?
:31:28
Ef ég veit hver gerir þetta
tek ég hann til bæna.
:31:32
Mig langar að ná fíflinu
sem setti myndina þarna.
:31:37
-Sá fær fyrir ferðina.
-Stöðvarstjóri.
:31:41
Ég býst alltaf við að sjá
kunnugleg andlit.
:31:44
En ég sé bara krakka sem ég
veit varla hvað heita.
:31:47
Viljið þið setjast?
Við erum dauðvona risaeðlur.
:31:51
Ég er ekki í þeim hópi.
:31:53
Við víkjum fyrir nýrri
og betri lögreglu. . .
:31:55
strákum með byssur og
sálfræðipróf eins og Butters.
:32:04
Er Biter sálfræðingur
að mennt?
:32:06
-Öllu heldur sálæðingur.
-Nú taka við nýir tímar.
:32:10
Eitt sinn skaut mig strákur
á tryllitæki með lélegri byssu.
:32:13
Ég hef unnið við þetta
svona lengi.
:32:16
Vildirðu tala um eitthvað
við okkur?
:32:17
Sumt breytist ekki.
:32:19
-Byrjar hann.
-Lögreglan er ekki lengur tryggð.
:32:22
Þið hafið valdið svo miklu
tjóni að ný trygging fæst ekki. . .
:32:25
meðan þið gangið enn
lausir á götunum.
:32:29
Það er ekki heldur
hægt að reka ykkur.
:32:31
Og því verðið þið
hækkaðir í tign.
:32:36
-Aðalfulltrúi!
-Nei, engar aðalfulltrúastöður lausar.
:32:39
Lögreglustjórinn getur gert
ykkur að kafteinum.
:32:44
-Enn betra.
-Kafteinn!
:32:46
Áður tók ég mjög nærri mér
ef þið hækkuðuð í tign. Ég eldist.
:32:51
Hvað gerum við núna?
:32:53
Kafteinadella.
:32:55
-Slæpumst hjá kaffivélinni.
-Tökum langa matartíma.
:32:57
Hrópum, ''Riggs og Murtaugh,
ég er kafteinninn. ''