:39:01
Ég bjó á gólfinu, át, svaf
og horði á sjónvarp á gólfinu.
:39:05
Ég lærði ekki að ganga
fyrr en ég var tíu ára.
:39:08
Uppvaxtarárin var andlit mitt
jafnhátt fjölskylduhundinum.
:39:12
Þegar ég vinn að glæpamáli
hugsa ég ekki um glæpinn.
:39:15
Ég hugsa um fjandans
gólfið og verð reiður.
:39:22
-Áttum við stefnumót við Leo?
-Nei. Af hverju spyrðu?
:39:26
Af því að hann eltir okkur.
Vertu ekki of áberandi.
:39:28
-Hver er Leo?
-Kannski er þetta tilviljun.
:39:31
-Hvað vill hann?
-Ekki hugmynd. Athugum það.
:39:43
-Djöfuls fíflið.
-Dinglaðu þér.
:39:45
Dinglaðu þér
eða eitthvað.
:39:48
Asni.
:39:50
Ertu að leita
að okkur, Leo?
:39:52
-Sáuð þið mig?
-Já, við sáum þig.
:39:54
Hvað ertu að gera?
:39:56
Að fullkomna eltitækni mína.
Ég er einkaspæjari.
:39:59
Hann er einkaóyndi fyrir augað.
Látlaust farartæki. Mér líkar það.
:40:04
Riggs, hver er
brotamaðurinn?
:40:06
-Fyrir hvað tókuð þið hann?
-Er ég brotamaður?
:40:08
Verður ungur svertingi í aftursæti
löggubíls sjálfkrafa bófi?
:40:12
Sjáðu fötin mín. Líkist ég
endurskoðanda götuglæpaflokks?
:40:16
Sjáðu skiltið, auli.
:40:18
Sjáðu byssuna.
:40:20
Settu byssuna niður!
:40:21
Ökuskírteini,
skráningarvottorð. Þvagsýni.
:40:24
Ég er líka með skilti!
:40:26
Uppeldisár þýskra gyðinga
voru ekkert auðveld heldur.
:40:28
Ekki halda
að þú sért sá eini.
:40:30
Ég vissi líka
að þú værir lögga.
:40:32
Ég var að grínast. Finn lyktina
af löggum úr órafjarlægð.
:40:35
Er fýla af mér?
Ertu að segja það?
:40:37
Snúðu ekki út úr öllu.
Þú ert svo hvefsinn.
:40:40
Þeir geta sagt þér það.
Við höfum þekkst lengi.
:40:43
Kannski eigum við tveir
eftir að vinna saman.
:40:45
Ég er bestur.
Þeir staðfesta það.
:40:46
Við vinnum saman þegar ég opna
morgunkornbúð, álfurinn þinn.
:40:50
Ég uppnefndi þig ekki,
greppatrýnið þitt.
:40:53
Byrjaðu ekki á þessu.
Ekki þessi fíflalæti.
:40:55
-Þessir tveir segja þér allt.
-Bílnum er ólöglega lagt.
:40:58
Heyrðu, ég er að tala
við þessa lögreglumenn.