:04:01
Hvað heitir þú?
:04:03
Komdu hingað.
:04:06
Gerðu þetta ekki erfitt?
:04:07
Vertu rólegur.
:04:09
Slappaðu af.
:04:12
Hvað er að þér?
Ertu dópaður?
:04:15
Ertu dópaður?
:04:17
Klukkan er hálftíu?
:04:19
Allt í lagi, Dolores?
:04:21
Ég verð að taka skýrslu
af þér. Komdu með mér.
:04:30
Verið öll kyrr,
ég kem rétt bráðum.
:04:45
Hérna.
:04:47
Stattu við bílinn.
:04:53
Hvað er á seyði?
-Vertu rólegur.
:05:02
Fjandinn.
-Sestu í bílinn.
:05:07
Ég er ekki lögga.
Ég skal skutla þér.
:05:14
Ekkert svindl.
Viltu læra það sem þú varst að reyna?
:05:17
Ég hafði ekki hugsað mér það.
-Þú ættir að hugsa um það.
:05:21
Þakka þér fyrir. -Þú ert grunlaus um
það sem þú veist ekki.
:05:24
Nema þú hafir ætlað að láta
góma þig fyrir 45 dali.
:05:28
Þeir taka þetta upp á myndband.
Viltu far eða ekki?
:05:33
Allt í lagi.
:05:49
Veistu ekki hvað ég geri?
:05:53
Ég vinn oftast með öðrum gaur.
Hann er gyðingur.
:05:56
Hann hvarf fyrir viku.
Ég veit ekki hvert.
:05:59
Ég verð að finna nýjan félaga.