:05:02
Fjandinn.
-Sestu í bílinn.
:05:07
Ég er ekki lögga.
Ég skal skutla þér.
:05:14
Ekkert svindl.
Viltu læra það sem þú varst að reyna?
:05:17
Ég hafði ekki hugsað mér það.
-Þú ættir að hugsa um það.
:05:21
Þakka þér fyrir. -Þú ert grunlaus um
það sem þú veist ekki.
:05:24
Nema þú hafir ætlað að láta
góma þig fyrir 45 dali.
:05:28
Þeir taka þetta upp á myndband.
Viltu far eða ekki?
:05:33
Allt í lagi.
:05:49
Veistu ekki hvað ég geri?
:05:53
Ég vinn oftast með öðrum gaur.
Hann er gyðingur.
:05:56
Hann hvarf fyrir viku.
Ég veit ekki hvert.
:05:59
Ég verð að finna nýjan félaga.
:06:02
Hvers vegna ég?
:06:03
Ég get ekki það
sem ég geri einn.
:06:05
Það er erfitt að vera einn.
Maður heldur sér gangandi
:06:08
en ef maður vill stór verkefni
verður maður að hafa félaga.
:06:11
Ég þarf að halda uppi
vissum lífsstíl.
:06:14
Ég vil ekki vera vinur þinn.
:06:17
Þú mátt vita það strax.
Þetta er vinna.
:06:20
Ef ég spyr persónulegra
spurninga
:06:22
er það til þess að kynnast þér
og finna notagildi þitt.
:06:26
Skilurðu?
-Já.
:06:28
Talarðu góða ensku?
-Já, frekar góða.
:06:32
Hvað heitir þú?
-Rodrigo.
:06:34
Hvað segirðu?
-Rodrigo.
:06:36
Rodrigo.
:06:39
Nei, þú verður að vera
aðeins vestrænni.
:06:44
Brian.
:06:46
Brian?
-Einmitt.
:06:48
Hvað heitir þú?
:06:50
Richard Gaddis.